Hárið vafðist um háls dótturinnar
Ég er enn í áfalli segir móðir sjö mánaða stúlku sem hefði getað dáið eftir að hár móðurinnar flæktist um háls barnsins á meðan þær mæðgur sváfu. Ef ekki hefði verið fyrir nágrannana hefði geta farið mun verr.
Ég er enn í áfalli segir móðir sjö mánaða stúlku sem hefði getað dáið eftir að hár móðurinnar flæktist um háls barnsins á meðan þær mæðgur sváfu. Ef ekki hefði verið fyrir nágrannana hefði geta farið mun verr.