Erna Hrönn: Ástarlag með uppbyggingu sem fer skemmtilega leið
Júlí Heiðar kíkti í spjall með glænýtt lag eftir frábært þríeyki. Lagið heitir "Kominn heim" og ansi langt síðan hann gaf út lag sem hann samdi ekki sjálfur. Það er nóg um að vera hjá tónlistarmanninum og fleiri smellir á leiðinni í mánuðinum.