Sláttur hafinn undir Eyjafjöllum

​Heyskapur hófst undir Eyjafjöllum í dag. Bændur á Þorvaldseyri segjast finna til með starfssystkinum sínum í snjónum norðan heiða.

1926
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir