Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Hlustendaverðlaun FM957 - Danshópur Brynju Péturs

      Hlustendaverðlaun FM957 fóru fram í Silfurbergi í Hörpu 21. maí. Þar fengu þeir tónlistarmenn sem stóðu upp úr á árinu 2010 að mati hlustenda FM957 verðlaun í fjölda flokka, meðal annars fyrir lag ársins, plötu ársins, söngvara og söngkonu ársins, flytjanda ársins, nýliða ársins og loks bestir á tónleikum. Dagskráin var í beinni útsendingu á Vísi en meðal þeirra sem komu fram vor Jón Jónsson, Páll Óskar, Óskar Axel & Júlí Heiðar, Friðrik Dór, Steindi Jr., Auddi & Sveppi, Haffi Haff, Henrik Biering og Blaz Roca.

      10065
      03:50

      Vinsælt í flokknum Hlustendaverðlaunin