Tómas Guðbjartsson maður ársins

„Ég er hrærður og þakklátur,“ sagði Tómas þegar Reykjavík árdegis náði af honum tali. Tómas var þá staddur í Ölpunum með stórfjölskyldunni í tilefni af afmæli sínu, en hann verður fimmtugur í janúar.

9017
13:05

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis