Á bak við borðin - Doddi úr Samaris

Fyrsti þáttur Á bak við borðin. Í þáttunum eru tónlistarmenn heimsóttir og grennslast fyrir um vinnuferli þeirra og hvernig þeir búa til músík. Þættirnir eru gerðir af Intro Beats í samstarfi við Hljóðheima, sem er hugarfóstur Guðna Impulze Einarssonar.

3766
04:18

Vinsælt í flokknum Hljóðheimar