Fordæma fyrirhugaðar heimsóknir varaforsetafrúr Bandaríkjanna
Ráðamenn í Grænlandi og Danmörku fordæma fyrirhugaðar heimsóknir varaforsetafrúr Bandaríkjanna og þjóðaröryggisráðgjafa Donalds Trumps Bandaríkjaforseta til Grænlands.
Ráðamenn í Grænlandi og Danmörku fordæma fyrirhugaðar heimsóknir varaforsetafrúr Bandaríkjanna og þjóðaröryggisráðgjafa Donalds Trumps Bandaríkjaforseta til Grænlands.