Fimmtíu börn flutt um landamærastöðina við Rafah
Flutningur á særðum og veikum börnum frá Gasa til Egyptalands er hafinn. Fimmtíu börn voru flutt um landamærastöðina við Rafah, en opnun hennar er hluti af vopnahléssamkomulagi Ísraela og Hamas.
Flutningur á særðum og veikum börnum frá Gasa til Egyptalands er hafinn. Fimmtíu börn voru flutt um landamærastöðina við Rafah, en opnun hennar er hluti af vopnahléssamkomulagi Ísraela og Hamas.