Sprengiefni beitt í ránstilraun hraðbanka
Tvívegis hefur verið reynt að brjótast inn í sama hraðbankann í Hafnarfirði á hálfu ári. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir nýtt að notuð séu sprengiefni í tilraunum.
Tvívegis hefur verið reynt að brjótast inn í sama hraðbankann í Hafnarfirði á hálfu ári. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir nýtt að notuð séu sprengiefni í tilraunum.