Markvörður Víðis fékk tækifæri hjá Real Madrid

Hvað var markvörður Víðis í Garði að gera starfandi fyrir spænska stórliðið Real Madrid á dögunum? Valur Páll leit við í Garðinum og reyndi að fá svar við þeirri spurningu.

248
02:20

Vinsælt í flokknum Fótbolti