Stór eldgos á Íslandi geta leitt til veðurofsa og kuldakasta
Hera Guðlaugsdóttir nýdoktor við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands um niðurstöður rannsóknar á áhrifum brennisteinsríkra eldgosa á norðlægari slóðum á loftslag og veðurfar í kringum Norður-Atlantshaf