Fyrstu tölur frá Reykjavík ættu að gefa góða mynd af úrslitum

Fyrstu tölur frá Reykjavík eftir forsetakosningarnar á laugardag verða ekki birtar fyrr en um miðnætti. Skrifstofustjóri borgarstjórnar reiknar með að þá verði búið að telja um sextíu prósent atkvæða sem ætti að gefa nokkuð góða mynd að úrslitunum í borginni.

349
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir