Hvítt teppi í stiganum og Sindri þorði ekki á það

Sindri Sindrason leit við hjá Brynju Dan í síðasta þætti af Heimsókn. Brynja er samfélagsmiðlastjarna, eigandi Extra Loppunnar og varaþingmaður Framsóknar og því nóg að gera hjá henni.

9905
03:27

Vinsælt í flokknum Heimsókn