Alvarlegt slys í Fnjóskadal

Alvarlegt slys varð í hlíðum Grundarhnjúks í Fnjóskadal um hádegisbil í dag þegar tvær konur, sem tilheyrðu litlum gönguhópi, misstu fótanna og runnu niður fjallshlíðina.

16
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir