Öll ríki Evrópu eru smáríki í alþjóðlegu samhengi

Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu segir öll ríki Evrópu vera smáríki, sem verði undir í alþjóðlegri samkeppni vinni þau ekki nánar saman. Mikilvægi Íslands og Noregs hafi aukist eftir úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu.

113
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir