Bestu mörkin úr 22. umferð

Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman laglegustu mörkin í 22. umferðinni og þar stendur hjólhestaspyrna gríska táningsins Charalampos Kostoulas upp úr.

791
03:08

Vinsælt í flokknum Enski boltinn