Lögreglan hefur tekið við rannsókn á brunanum við Dalshraun
Lögreglan hefur tekið við rannsókn á brunanum við Dalshraun í Hafnarfirði. Fjöldi fólks þurfti í önnur hús að vernda í kjölfar brunans. Upphaflega var talið að tvennt væri í haldi. Það reyndist á misskilningi byggt.