Hildur klár í slag við sumar af þeim bestu í heimi

Hildur Antonsdóttir verður á ferðinni með íslenska landsliðinu á föstudag þegar það mætir Þýskalandi á Laugardalsvelli, í leik sem gæti skilað Íslandi á EM í Sviss næsta sumar.

53
02:53

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta