Skagamenn skora mörkin

Nóg er um að vera í Bestu deild karla og er leikur ÍA og KA á Akranesi við það að klárast. Bæði lið voru við botninn fyrir leik dagsins sem var sá fyrsti á grasi Skagamanna í sumar.

68
00:51

Vinsælt í flokknum Besta deild karla