Formenn stjórnarflokkanna kynna verkefnalistinn á vorþingi

Ríkisstjórnin boðaði til fréttamannafundar kl. 16:00 í forsætisráðuneytinu í dag um fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar. Formenn stjórnarflokkanna munu segja frá þingmálaskrá og verkefnalista á vorþingi. Farið var yfir ýmis frumvörp, reglugerðarbreytingar og aðrar aðgerðir á fyrstu 100 dögum nýrrar ríkisstjórnar.

520
28:39

Vinsælt í flokknum Fréttir