Kristall Máni stefnir á atvinnumennsku

Kristall Máni Ingason stefnir á atvinnumennsku ef spennandi tækifæri býðst eftir tímabilið á Íslandi en Kristall hefur spilað mjög vel með Víkingum í sumar.

1037
01:07

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti