Enn hallar á Úkraínu
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA Hilmar ræðir stöðuna í Úkraínu. Stríð hefur nú geisað í 40 mánuði og hægt og bítandi er Rússland að bæta stöðu sína - er fall Úkraínu orðið óumflýjanlegt, ef ekki, hvað þarf til að snúa stöðunni við?