Erna Hrönn: Alltaf fiðrildi í maganum því ég veit hvernig þetta er

Selma Björns er ein af okkar skærustu Eurovision- stjörnum og hannar og leikstýrir VÆB-atriðinu okkar. Selma var í beinni frá Basel og sagði hópinn svífa á bleiku skýi eftir að komast í úrslitin. Hún sagði þau vera komin upp á fjallið, ætla að njóta útsýnisins og bara gleði eftir.

9
06:05

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn