Segir Höllu forseta hafa sýnt mikið hugrekki sem mun hjálpa mörgum þolendum

Drífa Snædal talskona Stígamóta um að Halla Tómasdóttir forseti opnaði sig um kynferðisofbeldi sem hún var beitt og ákalli lækna um að breyta þagnarskyldu

14
10:08

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis