Segir mikil tækifæri til umbóta í menntakerfinu
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir mikil tækifæri til umbóta í menntakerfinu. Hún telur stærsta verkefnið framundan vera umbætur á mennakerfinu sjálfu og ætlar að taka á brotthvarfi ungra drengja úr framhaldsskólum.