Öryggi íbúa ógnað
Kona sem eignaðist barn á Seyðisfirði í óveðrinu í vikunni segir það óhugnalegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg líkt og það gerði. Öryggi íbúa sé ógnað vegna slæmra samgangna á Austfjörðum.
Kona sem eignaðist barn á Seyðisfirði í óveðrinu í vikunni segir það óhugnalegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg líkt og það gerði. Öryggi íbúa sé ógnað vegna slæmra samgangna á Austfjörðum.