Stokkið í eldinn 14. ágúst á X977

Stokkið í eldinn-bræður — Smári Tarfur & Birkir Fjalar — sjá um að seðja hungur þungarokkarana öll fimmtudagskvöld á X977. Öfgarokk úr ýmsum áttum, héðan af Fróni og utan úr hinum stóra heimi. Djöfulsins brjálæði alveg hreint!

39
1:54:58

Vinsælt í flokknum Stokkið í eldinn