Vill vekja áhrifavalda til umhugsunar

Sigvaldi Sigurðarson félagssálfræðingur talaði um meistararitgerð sína í viðtali í Bítinu í morgun. Í ritgerðinni fjallar hann meðal annars um hvernig sjálfsræktarskilaboð geta haft þveröfug áhrif á þann hóp sem líður hvað verst.

164

Vinsælt í flokknum Bítið