Viðtal við Alfreð eftir leik Íslands og Þýskalands
Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, ræddi við Sindra Sverrisson eftir að Þjóðverjar unnu tveggja marka sigur á Íslandi á Evrópumótinu í handbolta.
Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, ræddi við Sindra Sverrisson eftir að Þjóðverjar unnu tveggja marka sigur á Íslandi á Evrópumótinu í handbolta.