Rak ræningjana út

Apótekari sem varðist vopnuðum ræningjum í Kópavogi segir atvikið ekki hafa mikil áhrif á sig. Hún kljáðist við ræningjana sem hurfu tómhentir á braut en ránið náðist á myndbandsupptöku.

21
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir