Yfir þúsund almennir borgarar fallið í blóðugum árásum

Fjöldi fólks sótti útför í Idlib í Sýrlandi í dag til að syrgja fallna liðsmenn öryggissveita landsins sem voru drepnir í mannskæðustu árásum landsins síðan stríð braust út í Sýrlandi 2014. Yfir þúsund almennir borgarar úr röðum Alavíta og liðsmenn stríðandi fylkinga hafa fallið í blóðugum árásum undanfarinna daga.

4
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir