Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Platan í heild: Janis Joplin - Pearl

      Janis Joplin fæddist þann 19. janúar 1943 í Port Arthur í Texas í Bandaríkjunum og hefði orðið áttræð hefði hún lifað, en hún féll frá á hátindi frægðar sinnar aðeins 27 ára gömul. Við heiðruðum minningu hennar á Gull Bylgjunni, heyrðum lög af ferlinum og sögðum sögu hennar. Páll Sævar spilaði svo plötuna Pearl í heild sinni á fæðingardaginn sjálfan.

      124

      Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan