Ásgeir með gítarinn á flakki um landið
Það eru 12 ár frá því að hann sló í gegn hér á landi og síðan hefur hann farið sigurför um heimsbyggðina, nú gefst landsmönnum tækifæri að sjá hann á fjölmörgum stöðum á landinu
Það eru 12 ár frá því að hann sló í gegn hér á landi og síðan hefur hann farið sigurför um heimsbyggðina, nú gefst landsmönnum tækifæri að sjá hann á fjölmörgum stöðum á landinu