Hagar og Festi endurgreiða peningana

Félögin Hagar og Festi hafa ákveðið að hætta með hlutabótaúrræði stjórnvalda og ráða starfsmenn í upphaflegt starfshlutfall. Hagar munu greiða framlag ríkissjóðs til baka. Flugfélagið Air Atlanta bauð flugmönnum sínum að halda óbreyttum launum og vinna umfram vinnuskyldu, fara á hlutabótaleið stjórnvalda eða taka á sig launalækkun.

56
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir