Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Aron Guðmundsson skrifar 18. janúar 2026 18:54 Elliði Snær í leik kvöldsins Vísir/EPA Elliði Snær Viðarsson var að vonum himinlifandi eftir stórsigur á Pólverjum á EM í gær. Eftir slakan leik í fyrstu umferð svaraði hann fyrir sig í dag og segir milliriðil nú hafinn hjá liðinu. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan átta marka sigur er liðið mætti Pólverjum í 2. umferð riðlakeppninnar á EM í handbolta í dag. Sigurinn kemur íslensku strákunum í kjörstöðu til að vinna riðilinn. „Þetta var helvíti góður leikur á öllum sviðum. Við erum rosa ánægðir með þetta,“ sagði Elliði Snær í viðtali við Henry Birgi hjá Sýn eftir leik og aðspurður um stemninguna í stúkunni, sem íslenskir stuðningsmenn troðfylltu, sagði hann hana vera magnaða og gefa liðinu mikið. „Strax í upphitun, þegar að við löbbuðum inn var allt í einu biluð stemning. Maður skoraði eitt mark í upphitun og það var bara byrjað að fagna. Það var geggjuð stemning hér í dag og sturla að vera á heimavelli hér í Kristianstad.“ Hversu mikla orku fáiði frá þessum áhorfendum? „Bara endalausa. Við hefðum geta spilað í allan dag. Við vildum heldur ekkert mikið vera að fara inn í klefa eftir leik.“ Elliði átti ekki góðan leik í fyrstu umferð gegn Ítölum en svaraði vel fyrir sig í kvöld. Hversu miklu máli skipti það fyrir þig? „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel. En auðvitað er það smá léttir að geta skorað á mótinu allavegana.“ Ísland er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína og mikilvægur framundan gegn Ungverjum í síðustu umferð riðlakeppninnar á þriðjudaginn kemur. „Það er núna úrslitaleikur í riðlinum. Milliriðillinn í raun hafinn. Það er bara næsti leikur, það er það sem skiptir máli.“ EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan átta marka sigur er liðið mætti Pólverjum í 2. umferð riðlakeppninnar á EM í handbolta í dag. Sigurinn kemur íslensku strákunum í kjörstöðu til að vinna riðilinn. „Þetta var helvíti góður leikur á öllum sviðum. Við erum rosa ánægðir með þetta,“ sagði Elliði Snær í viðtali við Henry Birgi hjá Sýn eftir leik og aðspurður um stemninguna í stúkunni, sem íslenskir stuðningsmenn troðfylltu, sagði hann hana vera magnaða og gefa liðinu mikið. „Strax í upphitun, þegar að við löbbuðum inn var allt í einu biluð stemning. Maður skoraði eitt mark í upphitun og það var bara byrjað að fagna. Það var geggjuð stemning hér í dag og sturla að vera á heimavelli hér í Kristianstad.“ Hversu mikla orku fáiði frá þessum áhorfendum? „Bara endalausa. Við hefðum geta spilað í allan dag. Við vildum heldur ekkert mikið vera að fara inn í klefa eftir leik.“ Elliði átti ekki góðan leik í fyrstu umferð gegn Ítölum en svaraði vel fyrir sig í kvöld. Hversu miklu máli skipti það fyrir þig? „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel. En auðvitað er það smá léttir að geta skorað á mótinu allavegana.“ Ísland er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína og mikilvægur framundan gegn Ungverjum í síðustu umferð riðlakeppninnar á þriðjudaginn kemur. „Það er núna úrslitaleikur í riðlinum. Milliriðillinn í raun hafinn. Það er bara næsti leikur, það er það sem skiptir máli.“
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira