24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 22:06 Eygló Fanndal Sturludóttir og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru langefst í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Vísir/Hulda Margrét Alls fengu 24 íþróttamenn atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2025 en hér fyrir neðan má sjá hverjir fengu stig í kjörinu. Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var kjörin Íþróttamaður ársins með nokkrum yfirburðum því hún fékk 74 stigum meira en handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson sem varð annar. Þau voru langefst í kjörinu en körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason endaði í þriðja sætinu, 247 stigum á eftir Gísla. Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson var næstur því að komast á topp tíu listann en hann vantar bara fjögur stig. Dansparið Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev var níu stigum frá því að vera tilnefnd í ár. Knattspyrnufólkið Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Albert Guðmundsson komu síðan næst en handboltafólkið Thea Imani Sturludóttir og Viktor Gísli Hallgrímsson, langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon, hestamaðurinn Konráð Valur Sveinsson og körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson voru öll inn á topp tuttugu. Íþróttamaður ársins 2025: 1. Eygló Fanndal Sturludóttir 532 stig 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 458 stig 3. Tryggvi Snær Hlinason 211 stig 4. Dagur Kári Ólafsson 143 stig 5. Glódís Perla Viggósdóttir 142 stig 6. Hákon Arnar Haraldsson 115 stig 7. Jón Þór Sigurðsson 73 stig 8. Snæfríður Sól Jórunnardóttir 65 stig 9. Hildur Maja Guðmundsdóttir 59 stig 10. Ómar Ingi Magnússon 51 stig -- 11. Gunnlaugur Árni Sveinsson 47 stig 12. Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev 42 stig 13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir 38 stig 14. Albert Guðmundsson 35 stig 15. Thea Imani Sturludóttir 33 stig 16. Viktor Gísli Hallgrímsson 32 stig 17. Baldvin Þór Magnússon 30 stig 18. Konráð Valur Sveinsson 26 stig 19. Elvar Már Friðriksson 23 stig 20. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 17 stig 21. Elín Klara Þorkelsdóttir 12 stig 22. Ragnhildur Kristinsdóttir 2 stig 22. Jóhann Berg Guðmundsson 2 stig 22. Thelma Aðalsteinsdóttir 2 stig - Þjálfari ársins 2025: 1. Ágúst Þór Jóhannsson 97 stig 2. Dagur Sigurðsson 71 stig 3. Heimir Hallgrímsson 38 stig 4. Einar Jónsson 24 stig 5. Freyr Alexandersson 15 stig 6. Baldur Þór Ragnarsson 11 stig 7. Sigurbjörn Bárðarson 7 stig 8. Ingi Gunnar Ólafsson 4 stig 9. Sölvi Geir Ottesen 3 stig - Lið ársins 2025: 1. Valur kvenna í handbolta 123 stig 2. Breiðablik kvenna fótbolti 64 stig 3. Fram karla handbolti 44 stig 4. Íslenska landsliðið í hestaíþróttum 22 stig 5. Stjarnan kvenna hópfimleikar 12 stig 6. Víkingur karla fótbolti 3 stig 7. Karlalandslið Íslands í handbolta 1 stig 7. KA kvenna í blaki 1 stig Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár. 3. janúar 2026 21:33 Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. 3. janúar 2026 21:11 Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3. janúar 2026 20:50 Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. 3. janúar 2026 20:46 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. 3. janúar 2026 20:11 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti Fleiri fréttir Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Sjá meira
Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir var kjörin Íþróttamaður ársins með nokkrum yfirburðum því hún fékk 74 stigum meira en handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson sem varð annar. Þau voru langefst í kjörinu en körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason endaði í þriðja sætinu, 247 stigum á eftir Gísla. Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson var næstur því að komast á topp tíu listann en hann vantar bara fjögur stig. Dansparið Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev var níu stigum frá því að vera tilnefnd í ár. Knattspyrnufólkið Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Albert Guðmundsson komu síðan næst en handboltafólkið Thea Imani Sturludóttir og Viktor Gísli Hallgrímsson, langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon, hestamaðurinn Konráð Valur Sveinsson og körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson voru öll inn á topp tuttugu. Íþróttamaður ársins 2025: 1. Eygló Fanndal Sturludóttir 532 stig 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 458 stig 3. Tryggvi Snær Hlinason 211 stig 4. Dagur Kári Ólafsson 143 stig 5. Glódís Perla Viggósdóttir 142 stig 6. Hákon Arnar Haraldsson 115 stig 7. Jón Þór Sigurðsson 73 stig 8. Snæfríður Sól Jórunnardóttir 65 stig 9. Hildur Maja Guðmundsdóttir 59 stig 10. Ómar Ingi Magnússon 51 stig -- 11. Gunnlaugur Árni Sveinsson 47 stig 12. Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev 42 stig 13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir 38 stig 14. Albert Guðmundsson 35 stig 15. Thea Imani Sturludóttir 33 stig 16. Viktor Gísli Hallgrímsson 32 stig 17. Baldvin Þór Magnússon 30 stig 18. Konráð Valur Sveinsson 26 stig 19. Elvar Már Friðriksson 23 stig 20. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 17 stig 21. Elín Klara Þorkelsdóttir 12 stig 22. Ragnhildur Kristinsdóttir 2 stig 22. Jóhann Berg Guðmundsson 2 stig 22. Thelma Aðalsteinsdóttir 2 stig - Þjálfari ársins 2025: 1. Ágúst Þór Jóhannsson 97 stig 2. Dagur Sigurðsson 71 stig 3. Heimir Hallgrímsson 38 stig 4. Einar Jónsson 24 stig 5. Freyr Alexandersson 15 stig 6. Baldur Þór Ragnarsson 11 stig 7. Sigurbjörn Bárðarson 7 stig 8. Ingi Gunnar Ólafsson 4 stig 9. Sölvi Geir Ottesen 3 stig - Lið ársins 2025: 1. Valur kvenna í handbolta 123 stig 2. Breiðablik kvenna fótbolti 64 stig 3. Fram karla handbolti 44 stig 4. Íslenska landsliðið í hestaíþróttum 22 stig 5. Stjarnan kvenna hópfimleikar 12 stig 6. Víkingur karla fótbolti 3 stig 7. Karlalandslið Íslands í handbolta 1 stig 7. KA kvenna í blaki 1 stig
Íþróttamaður ársins 2025: 1. Eygló Fanndal Sturludóttir 532 stig 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 458 stig 3. Tryggvi Snær Hlinason 211 stig 4. Dagur Kári Ólafsson 143 stig 5. Glódís Perla Viggósdóttir 142 stig 6. Hákon Arnar Haraldsson 115 stig 7. Jón Þór Sigurðsson 73 stig 8. Snæfríður Sól Jórunnardóttir 65 stig 9. Hildur Maja Guðmundsdóttir 59 stig 10. Ómar Ingi Magnússon 51 stig -- 11. Gunnlaugur Árni Sveinsson 47 stig 12. Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev 42 stig 13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir 38 stig 14. Albert Guðmundsson 35 stig 15. Thea Imani Sturludóttir 33 stig 16. Viktor Gísli Hallgrímsson 32 stig 17. Baldvin Þór Magnússon 30 stig 18. Konráð Valur Sveinsson 26 stig 19. Elvar Már Friðriksson 23 stig 20. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir 17 stig 21. Elín Klara Þorkelsdóttir 12 stig 22. Ragnhildur Kristinsdóttir 2 stig 22. Jóhann Berg Guðmundsson 2 stig 22. Thelma Aðalsteinsdóttir 2 stig - Þjálfari ársins 2025: 1. Ágúst Þór Jóhannsson 97 stig 2. Dagur Sigurðsson 71 stig 3. Heimir Hallgrímsson 38 stig 4. Einar Jónsson 24 stig 5. Freyr Alexandersson 15 stig 6. Baldur Þór Ragnarsson 11 stig 7. Sigurbjörn Bárðarson 7 stig 8. Ingi Gunnar Ólafsson 4 stig 9. Sölvi Geir Ottesen 3 stig - Lið ársins 2025: 1. Valur kvenna í handbolta 123 stig 2. Breiðablik kvenna fótbolti 64 stig 3. Fram karla handbolti 44 stig 4. Íslenska landsliðið í hestaíþróttum 22 stig 5. Stjarnan kvenna hópfimleikar 12 stig 6. Víkingur karla fótbolti 3 stig 7. Karlalandslið Íslands í handbolta 1 stig 7. KA kvenna í blaki 1 stig
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár. 3. janúar 2026 21:33 Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. 3. janúar 2026 21:11 Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3. janúar 2026 20:50 Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. 3. janúar 2026 20:46 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. 3. janúar 2026 20:11 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti Fleiri fréttir Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Sjá meira
„Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár. 3. janúar 2026 21:33
Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. 3. janúar 2026 21:11
Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3. janúar 2026 20:50
Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. 3. janúar 2026 20:46
Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. 3. janúar 2026 20:11