Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. desember 2025 12:50 Kjartan er faðir drengs í meðferð í Suður Afríku. Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir Kjartan Guðmundsson, manninn sem liggur þungt haldinn á spítala í Suður Afríku í kjölfar umferðarslyss. Maðurinn er faðir drengs í meðferð í Suður Afríku en systir drengsins og föðuramma létust í slysinu. Á miðvikudaginn fyrir rúmri viku var greint frá því að Íslendingar hefðu lent í alvarlegu slysi í Suður Afríku, og kom fram að farþegar í bílnum hefðu verið fjölskyldumeðlimir drengs sem staddur var í meðferð á meðferðarheimilinu Healing Wings. Fjölskyldan hafði ferðast til Suður Afríku til að verja jólunum með drengnum og fara með jólagjafir til hans og hinna Íslendinganna sem þar dvöldu. Ómar Sigurðsson, vinur Kjartans, greinir frá því á samfélagsmiðlum að söfnun hafi verið hrundið af stað fyrir Kjartan. „Kjartan er sannur vinur. Vinur sem hefur reynst mér hvað best og hefur alltaf verið fyrstur til að rétta fram hjálparhönd þegar ég hef þurft á henni að halda. Það á svo sannarlega við um marga sem þekkja Kjartan. En Kjartan er ekki bara góður vinur, hann er líka ótrúlega góður pabbi,“ segir Ómar. „Í dag liggur hann í mjög alvarlegu ástandi á spítala í Suður-Afríku og berst fyrir lífi sínu eftir þetta hörmulega slys. Ljóst er að takist honum að ná sér, bíður hans löng og krefjandi endurhæfing. Hann er langt að heiman, í landi sem er svo fjarri okkur sem hér erum.“ Hann útlistar reikningsnúmer Sigvalda, bróður Kjartans, sem sé 0123-15-238284, og kennitölu, 260790-2939. Söfnun hefur einnig verið hrundið af stað fyrir móður stúlkunnar sem lést í slysinu. Suður-Afríka Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir fjölskyldu íslensku stúlkunnar sem lést í bílslysi í Suður-Afríku á miðvikudag. Vinkona móður stúlkunnar, sem og bróður hennar hvern hún var að heimsækja, stendur fyrir söfnuninni. 21. desember 2025 23:29 Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Íslendingarnir sem létust í umferðarslysi í Suður-Afríku í vikunni voru þar til að heimsækja íslenskan dreng í fíknimeðferð. Systir drengsins og föðuramma létust í slysinu, en faðir hans liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. 20. desember 2025 17:18 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Á miðvikudaginn fyrir rúmri viku var greint frá því að Íslendingar hefðu lent í alvarlegu slysi í Suður Afríku, og kom fram að farþegar í bílnum hefðu verið fjölskyldumeðlimir drengs sem staddur var í meðferð á meðferðarheimilinu Healing Wings. Fjölskyldan hafði ferðast til Suður Afríku til að verja jólunum með drengnum og fara með jólagjafir til hans og hinna Íslendinganna sem þar dvöldu. Ómar Sigurðsson, vinur Kjartans, greinir frá því á samfélagsmiðlum að söfnun hafi verið hrundið af stað fyrir Kjartan. „Kjartan er sannur vinur. Vinur sem hefur reynst mér hvað best og hefur alltaf verið fyrstur til að rétta fram hjálparhönd þegar ég hef þurft á henni að halda. Það á svo sannarlega við um marga sem þekkja Kjartan. En Kjartan er ekki bara góður vinur, hann er líka ótrúlega góður pabbi,“ segir Ómar. „Í dag liggur hann í mjög alvarlegu ástandi á spítala í Suður-Afríku og berst fyrir lífi sínu eftir þetta hörmulega slys. Ljóst er að takist honum að ná sér, bíður hans löng og krefjandi endurhæfing. Hann er langt að heiman, í landi sem er svo fjarri okkur sem hér erum.“ Hann útlistar reikningsnúmer Sigvalda, bróður Kjartans, sem sé 0123-15-238284, og kennitölu, 260790-2939. Söfnun hefur einnig verið hrundið af stað fyrir móður stúlkunnar sem lést í slysinu.
Suður-Afríka Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir fjölskyldu íslensku stúlkunnar sem lést í bílslysi í Suður-Afríku á miðvikudag. Vinkona móður stúlkunnar, sem og bróður hennar hvern hún var að heimsækja, stendur fyrir söfnuninni. 21. desember 2025 23:29 Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Íslendingarnir sem létust í umferðarslysi í Suður-Afríku í vikunni voru þar til að heimsækja íslenskan dreng í fíknimeðferð. Systir drengsins og föðuramma létust í slysinu, en faðir hans liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. 20. desember 2025 17:18 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir fjölskyldu íslensku stúlkunnar sem lést í bílslysi í Suður-Afríku á miðvikudag. Vinkona móður stúlkunnar, sem og bróður hennar hvern hún var að heimsækja, stendur fyrir söfnuninni. 21. desember 2025 23:29
Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Íslendingarnir sem létust í umferðarslysi í Suður-Afríku í vikunni voru þar til að heimsækja íslenskan dreng í fíknimeðferð. Systir drengsins og föðuramma létust í slysinu, en faðir hans liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. 20. desember 2025 17:18