Enski boltinn

Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud?

Valur Páll Eiríksson skrifar
Scholes og Giroud hafa skorað sitt hvort stórfenglega markið í kringum jólin.
Scholes og Giroud hafa skorað sitt hvort stórfenglega markið í kringum jólin. Samsett/Getty

Hver á besta jólamark sögunnar í ensku úrvalsdeildinni? Þau tíu bestu eru hreinlega stórfengleg.

Manchester United og Crystal Palace eru áberandi á lista yfir flottustu mörk jólatíðarinnar í gegnum tíðinda í ensku úrvalsdeildinni.

Klippa: Tíu flottustu jólamörkin í ensku úrvalsdeildinni

Eric Cantona, Cristiano Ronaldo og Paul Scholes hafa allir skorað frábær mörk um jólin en einnig þeir Andros Townsend og Jordan Ayew fyrir Crystal Palace.

Olivier Giroud skoraði þá eitt að sporðdrekastíl um árið og Luis Suárez á gott aukaspyrnumark.

Enski boltinn rúllar óvenjulega um jólin þetta árið þar sem leikirnir fara að mestu fram 27. og 28. desember í stað annans í jólum.

Það skildi aldrei vera að álíka falleg mörk skili sér þessa jólavertíðina.

Enski boltinn yfir hátíðarnar

Föstudagur 26. desember

  • 19:40 Manchester United – Newcastle (Sýn Sport)

Laugardagur 27. desember

  • 12:10 Nottingham Forest – Manchester City (Sýn Sport)
  • 14:40 Doc Zone (Sýn Sport)
  • 14:40 Liverpool – Wolves (Sýn Sport 2)
  • 14:40 Arsenal – Brighton (Sýn Sport 3)
  • 14:40 Brentford – Bournemouth (Sýn Sport 4)
  • 14:50 West Ham – Fulham (Sýn Sport 5)
  • 14:50 Burnley – Everton (Sýn Sport 6)
  • 17:05 Laugardagsmörkin (Sýn Sport)
  • 17:20 Chelsea – Aston Villa (Sýn Sport)

Sunnudagur 28. desember

  • 13:40 Sunderland – Leeds (Sýn Sport)
  • 16:10 Crystal Palace – Tottenham (Sýn Sport)
  • 18:35 Sunnudagsmessan (Sýn Sport)

Mánudagur 29. desember

  • 21:00 VARsjáin (Sýn Sport)

Þriðjudagur 30. desember

  • 19:15 Doc Zone (Sýn Sport)
  • 19:15 Chelsea – Bournemouth (Sýn Sport 4)
  • 19:15 Nottingham Forest – Everton (Sýn Sport 5)
  • 19:20 Burnley – Newcastle (Sýn Sport 6)
  • 19:20 West Ham – Brighton (Sýn Sport Ísland 2)
  • 19:55 Manchester United – Wolves (Sýn Sport 2)
  • 19:55 Arsenal – Aston Villa (Sýn Sport 3)
  • 22:25 Þriðjudagsmörkin (Sýn Sport 2)

Fimmtudagur 1. janúar

  • 17:10 Liverpool – Leeds (Sýn Sport)
  • 17:10 Crystal Palace – Fulham
  • 19:40 Sunderland – Manchester City
  • 19:40 Brentford – Tottenham



Fleiri fréttir

Sjá meira


×