Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2025 15:13 Dagur Dan Þórhallsson hefur leikið með Orlando City eftir að hann fór frá Breiðabliki í ársbyrjun 2023. Getty/Michael Pimentel Fótboltamaðurinn Dagur Dan Þórhallsson hefur kvatt Orlando City. Hann verður þó áfram í amerísku MLS-deildinni því kanadíska félagið CF Montréal hefur tryggt sér krafta þessa 25 ára gamla bakvarðar. Frá þessu er meðal annars greint á heimasíðu MLS-deildarinnar þar sem segir að Orlando fái 500.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 64 milljóna króna, vegna skiptanna og að við það gætu bæst 125.000 dalir. Samningur Dags við Montréal, sem Víkingurinn Róbert Orri Þorkelsson var áður á mála hjá, gildir út tímabilið 2027-28 með möguleika á árs framlengingu. „Ég vil bara þakka ykkur fyrir allt sem þið hafið gert fyrir mig og fjölskyldu mína,“ segir Dagur í kveðjubréfi til síns fólks í Flórída á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Dagur Dan Þorhallsson (@dagur_dan) „Ég kom til Orlando sem drengur með stóra drauma um að spila í MLS-deildinni og ég fer héðan enn sem drengur, bara aðeins eldri með yfir 100 leiki fyrir félagið, barn, hund og vini fyrir lífstíð!! Orlando verður alltaf heimili mitt og fjölskyldu minnar. Að lokum, til stuðningsmannanna, ég elska ykkur af öllu mínu hjarta❤️ þið tókuð mér opnum örmum frá upphafi og því mun ég búa að það sem eftir er ævinnar,“ segir Dagur. Hann gekk til liðs við Orlando City í ársbyrjun 2023, frá Breiðabliki, eftir að hafa einnig spilað í Noregi og með Fylki, Keflavík og Haukum hér á landi. Hann skoraði níu mörk og gaf ellefu stoðsendingar í 116 leikjum í öllum keppnum fyrir Orlando. Dagur á að baki sjö A-landsleiki. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Sjá meira
Frá þessu er meðal annars greint á heimasíðu MLS-deildarinnar þar sem segir að Orlando fái 500.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 64 milljóna króna, vegna skiptanna og að við það gætu bæst 125.000 dalir. Samningur Dags við Montréal, sem Víkingurinn Róbert Orri Þorkelsson var áður á mála hjá, gildir út tímabilið 2027-28 með möguleika á árs framlengingu. „Ég vil bara þakka ykkur fyrir allt sem þið hafið gert fyrir mig og fjölskyldu mína,“ segir Dagur í kveðjubréfi til síns fólks í Flórída á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Dagur Dan Þorhallsson (@dagur_dan) „Ég kom til Orlando sem drengur með stóra drauma um að spila í MLS-deildinni og ég fer héðan enn sem drengur, bara aðeins eldri með yfir 100 leiki fyrir félagið, barn, hund og vini fyrir lífstíð!! Orlando verður alltaf heimili mitt og fjölskyldu minnar. Að lokum, til stuðningsmannanna, ég elska ykkur af öllu mínu hjarta❤️ þið tókuð mér opnum örmum frá upphafi og því mun ég búa að það sem eftir er ævinnar,“ segir Dagur. Hann gekk til liðs við Orlando City í ársbyrjun 2023, frá Breiðabliki, eftir að hafa einnig spilað í Noregi og með Fylki, Keflavík og Haukum hér á landi. Hann skoraði níu mörk og gaf ellefu stoðsendingar í 116 leikjum í öllum keppnum fyrir Orlando. Dagur á að baki sjö A-landsleiki.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Sjá meira