Hlaup hafið í Skaftá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. desember 2025 10:55 Sérfræðingar Veðurstofunnar segja hlaupið minniháttar. Dagný Bjarkadóttir Hlaup er hafið í Skaftá. Björgvin Karl Harðarson bóndi á Hunkubökkum í Skaftárhreppi tók eftir miklum breytingum á ánni milli daga. Sérfræðingar Veðurstofunnar segja hlaupið minniháttar og von sé á tilkynningu. „Ég held það sé byrjað hlaup. Það er orðið töluvert vatn hérna,“ segir Björgvin í samtali við Vísi. Hann lýsir ánni sem grárri, fullri af leðju en hún hafi verið tær í gær. Munurinn á milli daga sé mikill, bæði í lit og vatnsmagni. Björgvin Karl Harðarson, bóndi Hunkubökkum.Dagný Veðurstofan segir hlaupið hafa hafist aðfaranótt sunnudags og að það hafi verið hægvaxandi fram til miðnættis í gær. Síðan þá hafi vatnshæðin verið stöðug. Rennslið er sagt vera örlítið meira en mesta sumarrennsli, eða um 250 rúmmetrar á sekúndu. Leiðni hefur jafnframt farið vaxandi og hafa tilkynningar borist um brennisteinslykt af ánni. Rennslið náði hámarki um miðnætti.Dagný Bjarkadóttir Ekki liggur fyrir úr hvorum Skaftárkatli hlaupið kemur en í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að hlaup úr eystri katlinum séu allajafna stærri en úr þeim vestari. Síðast hljóp úr ánni í fyrrahaust en þá var það eystri ketillinn sem hljóp en sá vestari hefur ekki hlaupið síðan haustið 2021. Mikilvægt er að fara varlega nálægt upptökum árinnar vegna mögulegrar gasmengunar. Hlaup úr vestari katlinum eru oftar en ekki stærri en úr Skaftárkatli eystri.Veðurstofa Íslands Áttu myndir af Skaftá? Sendu okkur endilega á ritstjorn@visir.is. Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Samband Bandaríkja og Evrópu aldrei verra: Ísland gæti bæst á listan Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Sjá meira
„Ég held það sé byrjað hlaup. Það er orðið töluvert vatn hérna,“ segir Björgvin í samtali við Vísi. Hann lýsir ánni sem grárri, fullri af leðju en hún hafi verið tær í gær. Munurinn á milli daga sé mikill, bæði í lit og vatnsmagni. Björgvin Karl Harðarson, bóndi Hunkubökkum.Dagný Veðurstofan segir hlaupið hafa hafist aðfaranótt sunnudags og að það hafi verið hægvaxandi fram til miðnættis í gær. Síðan þá hafi vatnshæðin verið stöðug. Rennslið er sagt vera örlítið meira en mesta sumarrennsli, eða um 250 rúmmetrar á sekúndu. Leiðni hefur jafnframt farið vaxandi og hafa tilkynningar borist um brennisteinslykt af ánni. Rennslið náði hámarki um miðnætti.Dagný Bjarkadóttir Ekki liggur fyrir úr hvorum Skaftárkatli hlaupið kemur en í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að hlaup úr eystri katlinum séu allajafna stærri en úr þeim vestari. Síðast hljóp úr ánni í fyrrahaust en þá var það eystri ketillinn sem hljóp en sá vestari hefur ekki hlaupið síðan haustið 2021. Mikilvægt er að fara varlega nálægt upptökum árinnar vegna mögulegrar gasmengunar. Hlaup úr vestari katlinum eru oftar en ekki stærri en úr Skaftárkatli eystri.Veðurstofa Íslands Áttu myndir af Skaftá? Sendu okkur endilega á ritstjorn@visir.is.
Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Samband Bandaríkja og Evrópu aldrei verra: Ísland gæti bæst á listan Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Sjá meira