Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2025 22:30 Aitana Bonmatí hefur unnið Gullknöttinn síðustu þrjú ár. Getty/Fran Santiago Spænska kvennalandsliðið í fótbolta sem og lið Barcelona verða án stærstu stjörnu sinnar næstu mánuðina. Aitana Bonmatí fótbrotnaði á landsliðsæfingu á sunnudag. Hún hefur nú farið í aðgerð og staðfest er að hún verði frá keppni í langan tíma. Spænska fótboltastjarnan hefur unnið Gullknöttinn síðustu þrjú ár. „Aitana Bonmatí hefur gengist undir vel heppnaða aðgerð vegna brots á vinstri sköflungi. Áætlaður batatími er um fimm mánuðir,“ skrifar Barcelona á þriðjudag. Bonmatí kláraði landsliðsæfinguna á sunnudag en fann til sársauka í fætinum eftir að hafa dottið illa. Röntgenmyndataka leiddi í ljós brot á sköflungi. Leikmaður Barcelona er afar mikilvæg fyrir bæði félagslið sitt og landslið og hennar verður sárt saknað hjá báðum á komandi mánuðum. Molta força, @AitanaBonmati 💪 pic.twitter.com/LMqdHioaA1— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) December 2, 2025 Þessi 27 ára leikmaður sést ef til vill ekki aftur á vellinum fyrr en á næsta tímabili. Spánn mætir Íslandi á heimavelli í undankeppni HM 3. mars næstkomandi og svo kemur Spánn í heimsókn á Laugardalsvöllinn 9. júní. Það er öruggt að Bonmatí verður ekki með í fyrri leiknum og líklegast að hún taki enga áhættu með endurhæfingu sína og byrji ekki aftur að spila fyrr en næsta haust. Það á hins vegar eftir að koma í ljós. Takist endurhæfingin vel og Barcelona kemst jafnvel í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor þá gæti hún komið til baka fyrir lok núverandi tímabils. View this post on Instagram A post shared by Aitana Bonmatí Conca (@aitanabonmati) HM 2027 í Brasilíu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira
Aitana Bonmatí fótbrotnaði á landsliðsæfingu á sunnudag. Hún hefur nú farið í aðgerð og staðfest er að hún verði frá keppni í langan tíma. Spænska fótboltastjarnan hefur unnið Gullknöttinn síðustu þrjú ár. „Aitana Bonmatí hefur gengist undir vel heppnaða aðgerð vegna brots á vinstri sköflungi. Áætlaður batatími er um fimm mánuðir,“ skrifar Barcelona á þriðjudag. Bonmatí kláraði landsliðsæfinguna á sunnudag en fann til sársauka í fætinum eftir að hafa dottið illa. Röntgenmyndataka leiddi í ljós brot á sköflungi. Leikmaður Barcelona er afar mikilvæg fyrir bæði félagslið sitt og landslið og hennar verður sárt saknað hjá báðum á komandi mánuðum. Molta força, @AitanaBonmati 💪 pic.twitter.com/LMqdHioaA1— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) December 2, 2025 Þessi 27 ára leikmaður sést ef til vill ekki aftur á vellinum fyrr en á næsta tímabili. Spánn mætir Íslandi á heimavelli í undankeppni HM 3. mars næstkomandi og svo kemur Spánn í heimsókn á Laugardalsvöllinn 9. júní. Það er öruggt að Bonmatí verður ekki með í fyrri leiknum og líklegast að hún taki enga áhættu með endurhæfingu sína og byrji ekki aftur að spila fyrr en næsta haust. Það á hins vegar eftir að koma í ljós. Takist endurhæfingin vel og Barcelona kemst jafnvel í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor þá gæti hún komið til baka fyrir lok núverandi tímabils. View this post on Instagram A post shared by Aitana Bonmatí Conca (@aitanabonmati)
HM 2027 í Brasilíu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira