Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 21:57 Sigurður Ragnar Eyjólfsson boðinn velkominn til Runavíkur. NSÍ Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn með nýtt þjálfarastarf en hann hefur tekið við þjálfun færeyska liðsins NSÍ úr Runavík. NSÍ segir frá ráðningu sinni á miðlum sínum og að um eins árs samning sé að ræða. NSÍ endaði í þriðja sæti deildarinnar í ár og komst í Evrópukeppni. Liðið átti einnig markakóng deildarinnar í Klæmint Andrasson Olsen, sem er fyrrum leikmaður Breiðabliks. Klæmint skorai 26 mörk í 27 leikjum. NSÍ vann færeyska meistaratitilinn í fyrsta og eina skiptið árið 2007 en síðasti stóri bikar félagsins kom í hús árið 2017 þegar liðið var færeyskur bikarmeistari. Sigurður Ragnar verður ekki fyrsti íslenski þjálfarinn hjá NSÍ því Guðjón Þórðarson þjálfaði liðið árið 2019. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Sigurðar síðan hann hætti sem þjálfari Keflavíkur árið 2023. Hann hafði áður þjálfað karlalið ÍBV og verið aðstoðarþjálfari hjá norska félaginu Lilleström. Sigurður þjálfaði einnig íslenska kvennalandsliðið í sjö ár og var þjálfari hjá bæði kínverska kvennaliðinu Jiangsu Suning sem og kínverska kvennalandsliðinu. Færeyski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
NSÍ segir frá ráðningu sinni á miðlum sínum og að um eins árs samning sé að ræða. NSÍ endaði í þriðja sæti deildarinnar í ár og komst í Evrópukeppni. Liðið átti einnig markakóng deildarinnar í Klæmint Andrasson Olsen, sem er fyrrum leikmaður Breiðabliks. Klæmint skorai 26 mörk í 27 leikjum. NSÍ vann færeyska meistaratitilinn í fyrsta og eina skiptið árið 2007 en síðasti stóri bikar félagsins kom í hús árið 2017 þegar liðið var færeyskur bikarmeistari. Sigurður Ragnar verður ekki fyrsti íslenski þjálfarinn hjá NSÍ því Guðjón Þórðarson þjálfaði liðið árið 2019. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Sigurðar síðan hann hætti sem þjálfari Keflavíkur árið 2023. Hann hafði áður þjálfað karlalið ÍBV og verið aðstoðarþjálfari hjá norska félaginu Lilleström. Sigurður þjálfaði einnig íslenska kvennalandsliðið í sjö ár og var þjálfari hjá bæði kínverska kvennaliðinu Jiangsu Suning sem og kínverska kvennalandsliðinu.
Færeyski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira