Spáir enn desembergosi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. nóvember 2025 11:56 Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur. vísir Landris er stöðugt við Svartsengi á Reykjanesskaga en lítil skjálftavirkni mælist á svæðinu að sögn eldfjallafræðings. Hann spáir eldgosi á svæðinu í seinni hluta desember. „Núna er náttúrulega kvikumagn sem hefur safnast fyrir í grunna hólfinu fyrir neðan Svartsengi. Þetta er mitt á milli þess sem er í lágmarki til að koma af stað eldgosi og hámarksins. Það getur gosið hvenær sem er en mér finnst, miðað við hvernig kerfið hefur verið að haga sér í síðustu gosum, að við þurfum að ná hámarksgildinu á uppsafnaðri kviku áður en við förum í eldgos,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur. Jafnt og þétt hægist á landrisinu og innflæðakerfið slakar á. Hann segir það ekki þurfa að þýða að það verði ekki annað eldgos heldur geti það farið á báða vegu. „Mér finnst líklegra að þetta endi með gosi eins og hefur gerst þegar við erum með svona landris. Ég á frekar von á því að þetta endi með gosi á svipuðum slóðum og áður,“ segir hann. Eldgosið verði sennilega svipað og fyrri gos. „Spurningin er hversu langt er í að þetta kerfi lognist út af. Ég hef verið að segja að það lognist út af smátt og smátt en þetta hefur allt tekið miklu lengri tíma en ég reiknaði með,“ segir Þorvaldur. „Það er að hægja á sér almennt séð en það hægir mjög hægt á sér. Það er ekkert að flýta sér að stoppa.“ Hann spáir gosi seinni hluta desembermánaðar, eins konar jólagosi eða áramótabrennu. „Annars er ég að fara til útlanda þann 14. desember svo það mun ábyggilega gjósa þá,“ segir Þorvaldur og bætir við að fyrri gos hafi samræmst ferðum hans erlendis. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Líklegra að það gjósi nær áramótum Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur enn nokkuð í að gjósi aftur á Sundhnúksgígaröðinni. Hann telur mögulegt að hefja uppbyggingu í Grindavík á ný en gæta þurfi vel að hættulegum stöðum og loka þá af. Á sama tíma og beðið er eftir gosi í Sundhnúksgígaröð segir hann einnig ýmis teikn á lofti um að eldgos séu yfirvofandi í Kötlu og Öskju. 3. nóvember 2025 14:01 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
„Núna er náttúrulega kvikumagn sem hefur safnast fyrir í grunna hólfinu fyrir neðan Svartsengi. Þetta er mitt á milli þess sem er í lágmarki til að koma af stað eldgosi og hámarksins. Það getur gosið hvenær sem er en mér finnst, miðað við hvernig kerfið hefur verið að haga sér í síðustu gosum, að við þurfum að ná hámarksgildinu á uppsafnaðri kviku áður en við förum í eldgos,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur. Jafnt og þétt hægist á landrisinu og innflæðakerfið slakar á. Hann segir það ekki þurfa að þýða að það verði ekki annað eldgos heldur geti það farið á báða vegu. „Mér finnst líklegra að þetta endi með gosi eins og hefur gerst þegar við erum með svona landris. Ég á frekar von á því að þetta endi með gosi á svipuðum slóðum og áður,“ segir hann. Eldgosið verði sennilega svipað og fyrri gos. „Spurningin er hversu langt er í að þetta kerfi lognist út af. Ég hef verið að segja að það lognist út af smátt og smátt en þetta hefur allt tekið miklu lengri tíma en ég reiknaði með,“ segir Þorvaldur. „Það er að hægja á sér almennt séð en það hægir mjög hægt á sér. Það er ekkert að flýta sér að stoppa.“ Hann spáir gosi seinni hluta desembermánaðar, eins konar jólagosi eða áramótabrennu. „Annars er ég að fara til útlanda þann 14. desember svo það mun ábyggilega gjósa þá,“ segir Þorvaldur og bætir við að fyrri gos hafi samræmst ferðum hans erlendis.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Líklegra að það gjósi nær áramótum Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur enn nokkuð í að gjósi aftur á Sundhnúksgígaröðinni. Hann telur mögulegt að hefja uppbyggingu í Grindavík á ný en gæta þurfi vel að hættulegum stöðum og loka þá af. Á sama tíma og beðið er eftir gosi í Sundhnúksgígaröð segir hann einnig ýmis teikn á lofti um að eldgos séu yfirvofandi í Kötlu og Öskju. 3. nóvember 2025 14:01 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Líklegra að það gjósi nær áramótum Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur enn nokkuð í að gjósi aftur á Sundhnúksgígaröðinni. Hann telur mögulegt að hefja uppbyggingu í Grindavík á ný en gæta þurfi vel að hættulegum stöðum og loka þá af. Á sama tíma og beðið er eftir gosi í Sundhnúksgígaröð segir hann einnig ýmis teikn á lofti um að eldgos séu yfirvofandi í Kötlu og Öskju. 3. nóvember 2025 14:01