Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2025 11:01 Declan Rice og félagar í Arsenal fengu minna pláss til að athafna sig við að taka löng innköst gegn Sunderland en venjulega. getty/George Wood Sunderland beitti öllum brögðum sem í boði voru þegar liðið tók á móti Arsenal í gær. Auglýsingaskiltin á Ljósvangi voru meðal annars færð til að trufla löng innköst Skyttanna. Eftir tíu sigra í röð, þar af níu í röð án þess að fá á sig mark, gerði Arsenal 2-2 jafntefli við Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Allt benti til þess að Arsenal væri að ná átta stiga forskoti á toppi deildarinnar en Brian Brobbey kom í veg fyrir það með marki í uppbótartíma. Arsenal er vanalega hættulegt í föstum leikatriðum; auka- og hornspyrnum og löngum innköstum. Til að bregðast við hættunni af löngu innköstunum færði Sunderland auglýsingaskiltin á hliðarlínunni nær grasinu til að Arsenal hefði minna pláss til að athafna sig í innköstunum. „Við reyndum að finna smáatriðin til að vinna leikinn,“ sagði Regis le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, eftir leikinn á Ljósvangi. „Þeir eru mjög sterkir í föstum leikatriðum, við líka, og þetta var mjög mikilvægt fyrir leikinn og á endanum var þetta jafnt.“ Sunderland hefur komið liða mest á óvart í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Svörtu kettirnir eru í 4. sæti deildarinnar með nítján stig. Síðast þegar Sunderland var í ensku úrvalsdeildinni, tímabilið 2016-17, fékk liðið alls 24 stig í leikjunum 38. Enski boltinn Tengdar fréttir Dramatík í uppbótartíma Nýliðar Sunderland urðu í kvöld þriðja liðið til að taka stig af toppliði Arsenal þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í nokkuð dramatískum leik á Leikvangi ljósanna. 8. nóvember 2025 17:02 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Eftir tíu sigra í röð, þar af níu í röð án þess að fá á sig mark, gerði Arsenal 2-2 jafntefli við Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Allt benti til þess að Arsenal væri að ná átta stiga forskoti á toppi deildarinnar en Brian Brobbey kom í veg fyrir það með marki í uppbótartíma. Arsenal er vanalega hættulegt í föstum leikatriðum; auka- og hornspyrnum og löngum innköstum. Til að bregðast við hættunni af löngu innköstunum færði Sunderland auglýsingaskiltin á hliðarlínunni nær grasinu til að Arsenal hefði minna pláss til að athafna sig í innköstunum. „Við reyndum að finna smáatriðin til að vinna leikinn,“ sagði Regis le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, eftir leikinn á Ljósvangi. „Þeir eru mjög sterkir í föstum leikatriðum, við líka, og þetta var mjög mikilvægt fyrir leikinn og á endanum var þetta jafnt.“ Sunderland hefur komið liða mest á óvart í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Svörtu kettirnir eru í 4. sæti deildarinnar með nítján stig. Síðast þegar Sunderland var í ensku úrvalsdeildinni, tímabilið 2016-17, fékk liðið alls 24 stig í leikjunum 38.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dramatík í uppbótartíma Nýliðar Sunderland urðu í kvöld þriðja liðið til að taka stig af toppliði Arsenal þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í nokkuð dramatískum leik á Leikvangi ljósanna. 8. nóvember 2025 17:02 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Dramatík í uppbótartíma Nýliðar Sunderland urðu í kvöld þriðja liðið til að taka stig af toppliði Arsenal þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í nokkuð dramatískum leik á Leikvangi ljósanna. 8. nóvember 2025 17:02