Létt og ljúffengt eplasalat Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. nóvember 2025 16:02 Jana deilir hér uppskrift að ljúffengu eplasalati sem er frábær morgunmatur eða millimál. Heilsukokkurinn Jana Steingrímsdóttir kann að galdra fram holla rétti á einstaklega girnilegan hátt. Hér er á ferðinni létt og ljúffengt eplasalat með trönuberjum og valhnetum – frábær kostur sem morgunmatur eða millimál. Salatið er stútfullt af hollum fitusýrum og trefjum sem gefa bæði orku og næringu. Létt og ljúffengt eplasalat Eitt epli 150 gr grísk jógúrt 1–2 msk döðlusýróp, eða akasíuhunang 2 msk þurrkuð trönuber 2 msk saxaðar valhnetur ½ tsk kanil- valfrjálst Aðferð: Skerðu eplið í þunnar sneiðar með mandolíni eða saxaðu í litla bita. Blandaðu saman grískri jógúrt, sætu og kanil í skál. Settu eplið, trönuber og valhnetur út í jógúrtblönduna og blandaðu varlega Bættu við trönuberjum og valhnetum og blandaðu varlega. Skreyttu með nokkrum valhnetum, trönuberjum og dropa af döðlusýrópi áður en borið er fram. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Matur Heilsa Uppskriftir Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið
Létt og ljúffengt eplasalat Eitt epli 150 gr grísk jógúrt 1–2 msk döðlusýróp, eða akasíuhunang 2 msk þurrkuð trönuber 2 msk saxaðar valhnetur ½ tsk kanil- valfrjálst Aðferð: Skerðu eplið í þunnar sneiðar með mandolíni eða saxaðu í litla bita. Blandaðu saman grískri jógúrt, sætu og kanil í skál. Settu eplið, trönuber og valhnetur út í jógúrtblönduna og blandaðu varlega Bættu við trönuberjum og valhnetum og blandaðu varlega. Skreyttu með nokkrum valhnetum, trönuberjum og dropa af döðlusýrópi áður en borið er fram. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Matur Heilsa Uppskriftir Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið