FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2025 07:03 Stefnir allt í að Jóhannes Karl Guðjónsson verði næsti þjálfari FH. Getty/Alex Nicodim FH hefur ákveðið að bíða með að tilkynna nýjan þjálfara en stefnt var að því að kynna arftaka Heimis Guðjónssonar nú áður en nóvember hefst. Frestunin gerir það að verkum að komið verður vetrarfrí í danska boltanum þegar tilkynningin loks berst. Það var ljóst áður en nýafstaðinni leiktíð í Bestu deild karla lauk að Heimir Guðjónsson yrði ekki áfram við stjórnvölin. Hann hefur nú þegar fundið sér nýjan samastað og mun þjálfa Fylki í Lengjudeildinni á komandi leiktíð. FH er hins vegar enn án þjálfara þó Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, hafi tilkynnt Fótbolti.net það í byrjun október að nýr þjálfari yrði tilkynntur áður en október væri á enda. Nú hefur Davíð Þór dregið þá yfirlýsingu til baka, einnig í viðtali við Fótbolti.net. Hann segir „ytri aðstæður“ geri það að verkum að ekki sé hægt að tilkynna um nýjan þjálfara fyrr en um miðjan nóvember. Sú dagsetning passar vel við vetrarfrí danska fótboltans en það virðist nær klappað og klárt að Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari AB í dönsku C-deildinni og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðs karla, verði næsti þjálfari FH. Jóhannes Karl og lærisveinar hans eiga þrjá leiki eftir fyrir vetrarfrí. AB er um þessar mundir á toppi deildarinnar með 30 stig að loknum 13 leikjum. Ægir Jarl Jónasson er leikmaður liðsins og þá lék Ágúst Eðvald Hlynsson með liðinu áður en hann gekk til liðs við Vestra um mitt sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Það var ljóst áður en nýafstaðinni leiktíð í Bestu deild karla lauk að Heimir Guðjónsson yrði ekki áfram við stjórnvölin. Hann hefur nú þegar fundið sér nýjan samastað og mun þjálfa Fylki í Lengjudeildinni á komandi leiktíð. FH er hins vegar enn án þjálfara þó Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, hafi tilkynnt Fótbolti.net það í byrjun október að nýr þjálfari yrði tilkynntur áður en október væri á enda. Nú hefur Davíð Þór dregið þá yfirlýsingu til baka, einnig í viðtali við Fótbolti.net. Hann segir „ytri aðstæður“ geri það að verkum að ekki sé hægt að tilkynna um nýjan þjálfara fyrr en um miðjan nóvember. Sú dagsetning passar vel við vetrarfrí danska fótboltans en það virðist nær klappað og klárt að Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari AB í dönsku C-deildinni og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðs karla, verði næsti þjálfari FH. Jóhannes Karl og lærisveinar hans eiga þrjá leiki eftir fyrir vetrarfrí. AB er um þessar mundir á toppi deildarinnar með 30 stig að loknum 13 leikjum. Ægir Jarl Jónasson er leikmaður liðsins og þá lék Ágúst Eðvald Hlynsson með liðinu áður en hann gekk til liðs við Vestra um mitt sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira