Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. október 2025 14:03 Sigríður Björk Guðjónsdóttir var skipuð ríkislögreglustjóri í september 2020. Þar áður var hún lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Stjórnsýsla ríkislögreglustjóra við kaup á þjónustu ráðgjafafyrirtækisins Intra er óeðlileg og brýtur ýmsar reglur. Þetta er mat stjórnsýslufræðings sem segir augljóst að bjóða hefði átt þjónustuna út miðað við hve háar upphæðir sé um að ræða. Greint var frá því í gær að tvö lögregluembætti, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri hafi greitt ráðgjafafyrirtækinu Intra ráðgjöf í eigu Þórunnar Óðinsdóttur 190 milljónir króna á átta ára tímabili á meðan Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu sinnti embættunum. 160 milljónir eru vegna vinnu fyrir Ríkislögreglustjóra síðustu fimm ár, eftir að Sigríður tók við embættinu 2020. Meðal þess sem fyrirtækið rukkaði tugi þúsunda fyrir voru skreppiferðir í verslanir Jysk og vegna uppsetningar á píluspjaldi. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur segir ekki um eðlilega stjórnsýslu að ræða. „Það kostar um tuttugu milljónir að hafa opinbera starfsmenn í vinnu, þannig að kostnaðurinn við kaup á vinnu frá Þórunni lætur nærri að vera eins og eitt stöðugildi, þannig það virðist vera sem hún sé meira og minna í vinnu fyrir ríkislögreglustjóra.“ Ljóst sé að auglýsa hefði þurft stöðuna. Ríkislögreglustjóri hefur ekki gefið kost á viðtölum vegna málsins í dag. Í tilkynningu í gærkvöldi frá embættinu sagði að Þórunn hefði verið ráðin tímabundið í fullt starf. Var harmað að ekki hefði verið farið í útboð vegna verkefna Þórunnar, ekki hafi legið fyrir að verkefnin yrðu til lengri tíma. Haukur segir augljóst að fara hefði þurft í útboð. Fram hefur komið að eiginmaður Þórunnar sé Þórarinn Ingi Ólafsson stjórnarformaður Jysk. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur.Vísir „Það er til dæmis að þegar þú ert í viðskiptasambandi við aðila úti í bæ sem vinnur fyrir opinbera stofnun þá fer hann í rauninni með opinbert vald. Þannig að þessi kona Þórunn Óðinsdóttir fer með opinbert vald þegar hún er að kaupa inn og vinna fyrir ríkislögreglustjóra og það þýðir að hún getur ekki með góðu móti keypt vörur af manninum sínum eða fyrirtæki hans,“ segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur. Lögreglan Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Greint var frá því í gær að tvö lögregluembætti, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri hafi greitt ráðgjafafyrirtækinu Intra ráðgjöf í eigu Þórunnar Óðinsdóttur 190 milljónir króna á átta ára tímabili á meðan Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu sinnti embættunum. 160 milljónir eru vegna vinnu fyrir Ríkislögreglustjóra síðustu fimm ár, eftir að Sigríður tók við embættinu 2020. Meðal þess sem fyrirtækið rukkaði tugi þúsunda fyrir voru skreppiferðir í verslanir Jysk og vegna uppsetningar á píluspjaldi. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur segir ekki um eðlilega stjórnsýslu að ræða. „Það kostar um tuttugu milljónir að hafa opinbera starfsmenn í vinnu, þannig að kostnaðurinn við kaup á vinnu frá Þórunni lætur nærri að vera eins og eitt stöðugildi, þannig það virðist vera sem hún sé meira og minna í vinnu fyrir ríkislögreglustjóra.“ Ljóst sé að auglýsa hefði þurft stöðuna. Ríkislögreglustjóri hefur ekki gefið kost á viðtölum vegna málsins í dag. Í tilkynningu í gærkvöldi frá embættinu sagði að Þórunn hefði verið ráðin tímabundið í fullt starf. Var harmað að ekki hefði verið farið í útboð vegna verkefna Þórunnar, ekki hafi legið fyrir að verkefnin yrðu til lengri tíma. Haukur segir augljóst að fara hefði þurft í útboð. Fram hefur komið að eiginmaður Þórunnar sé Þórarinn Ingi Ólafsson stjórnarformaður Jysk. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur.Vísir „Það er til dæmis að þegar þú ert í viðskiptasambandi við aðila úti í bæ sem vinnur fyrir opinbera stofnun þá fer hann í rauninni með opinbert vald. Þannig að þessi kona Þórunn Óðinsdóttir fer með opinbert vald þegar hún er að kaupa inn og vinna fyrir ríkislögreglustjóra og það þýðir að hún getur ekki með góðu móti keypt vörur af manninum sínum eða fyrirtæki hans,“ segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur.
Lögreglan Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira