Snjókoman rétt að byrja Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. október 2025 06:48 Snjóruðningur hófst í nótt og búast má við þungri umferð á suðvesturhorninu í dag. vísir/Sunna Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur og gular viðvaranir vegna snjókomunnar taka gildi síðar í dag. Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að snjóað hafi síðan í gærkvöldi á suðvesturhorninu og nokkurra sentímetra snjólag liggi nú yfir. „En núna þegar líður á daginn á hún að færast í aukana. Í kvöld og mögulega fram í fyrramálið gæti orðið nokkuð mikil snjókoma staðbundið einhvers staðar á Reykjanesskaga og það þarf eiginlega bara að koma í ljós hvort það hitti á höfuðborgarsvæðið eða ekki. Þess vegna erum við með viðvaranir sem taka gildi síðdegis,“ segir Birgir. Snjókoman og langmesta úrkoman sé bundin við suðvesturhornið, þó eitthvað sé um él í öðrum landshlutum. Höfuðborgarbúar vöknuðu við hvíta jörð í morgun.Vísir Er þetta óvenjulega mikið? „Já, ég myndi segja að miðað við þessa spá og hvernig þetta er búið að vera að þróast. Þetta er sérstaklega óvenjulegt fyrir október og ef það hittir þannig á verður þetta bara óvenjulega mikill snjór sama hvaða mælikvarða maður notar. En að minnsta kosti mikið miðað við október.“ Ætti fólk að hafa eitthvað í huga fyrir daginn? „Það er enginn vindur með þessu þannig þetta er ekkert óveður en hins vegar er snjór á götunum og það má búast við að umferðin verði býsna hæg í morgunsárið og það gæti orðið þung færð bara í dag,“ segir Birgir. Veður Færð á vegum Snjómokstur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
„En núna þegar líður á daginn á hún að færast í aukana. Í kvöld og mögulega fram í fyrramálið gæti orðið nokkuð mikil snjókoma staðbundið einhvers staðar á Reykjanesskaga og það þarf eiginlega bara að koma í ljós hvort það hitti á höfuðborgarsvæðið eða ekki. Þess vegna erum við með viðvaranir sem taka gildi síðdegis,“ segir Birgir. Snjókoman og langmesta úrkoman sé bundin við suðvesturhornið, þó eitthvað sé um él í öðrum landshlutum. Höfuðborgarbúar vöknuðu við hvíta jörð í morgun.Vísir Er þetta óvenjulega mikið? „Já, ég myndi segja að miðað við þessa spá og hvernig þetta er búið að vera að þróast. Þetta er sérstaklega óvenjulegt fyrir október og ef það hittir þannig á verður þetta bara óvenjulega mikill snjór sama hvaða mælikvarða maður notar. En að minnsta kosti mikið miðað við október.“ Ætti fólk að hafa eitthvað í huga fyrir daginn? „Það er enginn vindur með þessu þannig þetta er ekkert óveður en hins vegar er snjór á götunum og það má búast við að umferðin verði býsna hæg í morgunsárið og það gæti orðið þung færð bara í dag,“ segir Birgir.
Veður Færð á vegum Snjómokstur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira