„Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 23. október 2025 21:40 Mario Matosovic sýndi fína spretti í kvöld. Vísir/Anton Njarðvíkingar unnu gríðarlega góðan heimasigur gegn sterku liði Tindastóls þegar liðin mættust í IceMar-höllinni í kvöld. Mario Matasovic átti flottan leik fyrir heimamenn sem unnu átta stiga sigur 98-90. „Mér fannst við stjórna leiknum frá upphafi til enda“ sagði Mario Matasovic leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við koma með meiri orku í þennan leik miðað við fyrri leikina. Við vissum að þeir kæmu þreyttir frá Evrópuverkefni og við vissum að ef við myndum stökkva á þá strax og myndum taka stjórn yrði það auðveldara fyrir okkur þegar það myndi líða á“ „Þeir fengu nokkur sóknarfráköst í fyrri hálfleik sem hélt þeim inni í leiknum en mér fannst við stjórna leiknum alveg frá upphafi til enda“ Njarðvíkingar spiluðu vel í kvöld og vildi Mario meina að lykillinn hafi verið góð bolta hreyfing og gott framlag frá liðinu. „Við deildum boltanum vel og þá sérstaklega í byrjun. Það komu svo nokkrar mínútur þar sem þetta var ekki alveg jafn gott en þegar við náðum upp smá hraða og hreyfðum boltann vel. Ég held að það hafi verið lykillinn að þessu. Við vorum með 5-7 stráka sem voru í tveggja stafa tölu og það segir allt“ Njarðvík spilaði vel sem lið í kvöld og þetta var mikill liðssigur. „Það voru mikil vonbrigði í bikarnum á mánudaginn svo það var kominn tími til þess að snúa þessu aðeins og vonandi verður allt bara á uppleið úr þessu“ Þrátt fyrir sterkan sigur í kvöld vildi Mario ekki meina að það væri tímabært að tala um „statement“ sigur en þessi sigur gæfi liðinu þó mikið sjálfstraust. „Þetta er bara fjórða umferð svo það eru einhverjir tuttugu leikir eftir. Við sjáum bara til þegar líða tekur á“ „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkur og fyrir sjálfstraustið okkar. Núna snýst þetta bara um næsta leik“ UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Sjá meira
„Mér fannst við stjórna leiknum frá upphafi til enda“ sagði Mario Matasovic leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við koma með meiri orku í þennan leik miðað við fyrri leikina. Við vissum að þeir kæmu þreyttir frá Evrópuverkefni og við vissum að ef við myndum stökkva á þá strax og myndum taka stjórn yrði það auðveldara fyrir okkur þegar það myndi líða á“ „Þeir fengu nokkur sóknarfráköst í fyrri hálfleik sem hélt þeim inni í leiknum en mér fannst við stjórna leiknum alveg frá upphafi til enda“ Njarðvíkingar spiluðu vel í kvöld og vildi Mario meina að lykillinn hafi verið góð bolta hreyfing og gott framlag frá liðinu. „Við deildum boltanum vel og þá sérstaklega í byrjun. Það komu svo nokkrar mínútur þar sem þetta var ekki alveg jafn gott en þegar við náðum upp smá hraða og hreyfðum boltann vel. Ég held að það hafi verið lykillinn að þessu. Við vorum með 5-7 stráka sem voru í tveggja stafa tölu og það segir allt“ Njarðvík spilaði vel sem lið í kvöld og þetta var mikill liðssigur. „Það voru mikil vonbrigði í bikarnum á mánudaginn svo það var kominn tími til þess að snúa þessu aðeins og vonandi verður allt bara á uppleið úr þessu“ Þrátt fyrir sterkan sigur í kvöld vildi Mario ekki meina að það væri tímabært að tala um „statement“ sigur en þessi sigur gæfi liðinu þó mikið sjálfstraust. „Þetta er bara fjórða umferð svo það eru einhverjir tuttugu leikir eftir. Við sjáum bara til þegar líða tekur á“ „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkur og fyrir sjálfstraustið okkar. Núna snýst þetta bara um næsta leik“
UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu