Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. október 2025 14:19 Það kemur í hlut Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra að skipa í embætti lögreglustjóra. Vísir/Anton Brink Stefnt er að því að skipað verði í embætti lögreglustjórans á Austurlandi á allra næstu dögum, en þrír sóttu um embættið sem auglýst var laust til umsóknar í sumar. Staða lögreglustjórans á Austurlandi hefur verið laus síðan í vor eftir að fyrrverandi lögreglustjóri hvarf til annarra starfa, og hefur lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra verið settur lögreglustjóri í umdæminu síðan. Margrét María Sigurðardóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Austurlandi, var í apríl á þessu ári skipuð í embætti framkvæmdastjóra nýrrar Mannréttindastofnunar Íslands sem tók til starfa þann 1. maí. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, var þá í framhaldinu tímabundið sett í embætti lögreglustjóra á Austurlandi og hefur hún síðan gegnt hlutverki lögreglustjóra í báðum umdæmum. Þá var Úlfari Lúðvíkssyni, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, boðið starf lögreglustjórans á Austurlandi á fundi með dómsmálaráðherra um miðjan maí, án þess að þurfa að sækja starfið, gegn því að hann myndi láta af störfum sem lögreglustjóri á Suðurnesjum. Úlfar afþakkaði boðið og lét svo af störfum sem lögreglustjóri líkt og fjallað var um í fréttum í vor. Þá var Margrét Kristín Pálsdóttir tímabundið sett í stöðu lögreglustjóra á Suðurnsejum, en hún er jafnframt ein þeirra sex umsækjenda um embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum sem gert er ráð fyrir að dómsmálaráðherra muni skipa í þann 1. desember næstkomandi. Sjá einnig: Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Dómsmálaráðherra auglýsti svo loks embætti lögreglustjórans á Austurlandi laust til umsóknar í júní og rann umsóknarfrestur út í júlí þegar greint var frá nöfnum umsækjenda. Þrjár umsóknir bárust um setningu í embættið en umsækjendur eru þeir Hlynur Jónsson, lögmaður, Kristmundur Stefán Einarsson, aðalvarðstjóri og aðstoðarsaksóknari hjá Lögrelunni á höfuðborgarsvæðinu, og Sigurður Hólmar Kristjánsson, settur lögreglustjóri á Norðurlandi vestra. Samkvæmt svörum frá dómsmálaráðuneytinu við fyrirspurn fréttastofu í dag er gert ráð fyrir að skipað verði í embættið „á allra næstu dögum.“ Lögreglan Fjarðabyggð Múlaþing Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Margrét María Sigurðardóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Austurlandi, var í apríl á þessu ári skipuð í embætti framkvæmdastjóra nýrrar Mannréttindastofnunar Íslands sem tók til starfa þann 1. maí. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, var þá í framhaldinu tímabundið sett í embætti lögreglustjóra á Austurlandi og hefur hún síðan gegnt hlutverki lögreglustjóra í báðum umdæmum. Þá var Úlfari Lúðvíkssyni, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, boðið starf lögreglustjórans á Austurlandi á fundi með dómsmálaráðherra um miðjan maí, án þess að þurfa að sækja starfið, gegn því að hann myndi láta af störfum sem lögreglustjóri á Suðurnesjum. Úlfar afþakkaði boðið og lét svo af störfum sem lögreglustjóri líkt og fjallað var um í fréttum í vor. Þá var Margrét Kristín Pálsdóttir tímabundið sett í stöðu lögreglustjóra á Suðurnsejum, en hún er jafnframt ein þeirra sex umsækjenda um embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum sem gert er ráð fyrir að dómsmálaráðherra muni skipa í þann 1. desember næstkomandi. Sjá einnig: Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Dómsmálaráðherra auglýsti svo loks embætti lögreglustjórans á Austurlandi laust til umsóknar í júní og rann umsóknarfrestur út í júlí þegar greint var frá nöfnum umsækjenda. Þrjár umsóknir bárust um setningu í embættið en umsækjendur eru þeir Hlynur Jónsson, lögmaður, Kristmundur Stefán Einarsson, aðalvarðstjóri og aðstoðarsaksóknari hjá Lögrelunni á höfuðborgarsvæðinu, og Sigurður Hólmar Kristjánsson, settur lögreglustjóri á Norðurlandi vestra. Samkvæmt svörum frá dómsmálaráðuneytinu við fyrirspurn fréttastofu í dag er gert ráð fyrir að skipað verði í embættið „á allra næstu dögum.“
Lögreglan Fjarðabyggð Múlaþing Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira